Contact Us

Use the form on the right to contact us.

You can edit the text in this area, and change where the contact form on the right submits to, by entering edit mode using the modes on the bottom right. 


Reykjavík

Partus Press is an independent publisher based in Reykjavík, Iceland committed to the discovery of contemporary Icelandic and international literature.

Bækur

Millilending

STOREFRONT -  Millilending.jpg
STOREFRONT -  Millilending.jpg

Millilending

36.00

4.999 ISK

  • Höfundur: Jónas Reynir Gunnarsson
  • Kápuhönnun: Halli Civelek
  • Umbrot: Valgerður Þóroddsdóttir & Luke Allan
  • Form: Kilja
  • Síðufjöldi: 176
  • Útgáfudagur: 14. október 2017
  • ISBN: 978-9935-4851-9-9
Quantity:
Setja í körfu
 

UM BÓKINA


 

María er tuttugu og tveggja ára.
Hún er komin til Reykjavíkur til að sækja litina hans Karls Kvarans.
Svo ætlar hún að fara.

Millilending
 
 

UMSAGNIR


 
Ég las þessa bók ekki – ég drakk hana í mig. Óþægilega sannfærandi portrett af Íslandi samtímans sem birtist okkur hér sem dimmt og grimmt þjóðfélag þar sem lítil hjörtu þurfa á stórum stígvélum að halda til að geta fótað sig.
— Hallgrímur Helgason
 
 
ég get vel sagt að hér er sérstaklega gott byrjendaverk á ferð. Söguröddin er sannfærandi og framvindan er áhugaverð og spennandi. Ungi maðurinn, Jónas, þarf enga forgjöf á hinum íslenska bókamarkaði, hann stendur sjálfur, einn og óstuddur, fullkomlega undir öllu því lofi sem hann á eftir að uppskera fyrir bók sína.
— Snæ­björn Arn­gríms­son
 
 

UM HÖFUNDINN


Mynd: © Partus / Eygló Gísladóttir

Mynd: © Partus / Eygló Gísladóttir

 

JÓNAS REYNIR GUNNARSSON
ER FÆDDUR 1987 Í FELLABÆ.

Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Egilsstöðum og grunn- og meistaranámi í ritlist frá Háskóla Íslands. Jónas hefur birt ljóð í Tímariti Máls og menningar og Stúdentablaðinu þar sem hann hlaut fyrsta sæti í árlegri ljóðakeppni blaðsins 2014. Árið 2015 varð hann hlutskarpastur í leikritunarkeppni sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands með verkinu Við deyjum á Mars. Smásagan Þau stara á mig kom út hjá Partusi sama ár.

Fyrsta ljóðabók Jónasar, Leiðarvísir um þorp, kom út sumarið 2017. Önnur ljóðabók Jónasar, Stór olíuskip, hlaut bókmenntaverðlaun Tomasar Guðmundssonar árið 2017.

 

TENGDAR FRÉTTIR


 

Tengdar vörur